Umhverfisstefna
Tilgangur og umfang
Umhverfisstefnan tekur til allrar starfsemi Stjórnendafélags Vestfjarða og starfsfólk skal virða hana í öllum störfum sínum.
Stefna Stjórnendafélags Vestfjarða
Stjórnendafélag Vestfjarða vil axla ábyrgð í umhverfismálum og minnka kolefnisspor sitt sem ábyrgur hlekkur í vistkeðjunni. Stjórnendafélag Vestfjarða starfar samkvæmt lögum og reglum og leitar stöðugrar leiða til draga úr umhverfisáhrifum starfseminnar og koma í veg fyrir mengun. Stuðla að verklagi, sem leiðir til aukinnar endurvinnslu, minni mengunar og til bættrar nýtingar og sparnaðar á öllum sviðum þjónustu okkar. Með því að móta verklag Stjórnendafélag Vestfjarða með vistvernd í huga og með því að fylgja lögum og reglugerðum um umhverfismál leggur starfsfólk sitt af mörkum til að minka umhverfisáhrif starfseminnar. Stjórnendafélag Vestfjarða hefur sett sér umhverfismarkmið
og fylgjumst við með árangrinum.
Stjórnendafélag Vestfjarða leggur áherslu á að:
• Draga úr kolefnisspori rekstursins
• Vera meðvituð um lámarka pappírs notkun
• Vistvæn innkaup
• Nota Svansvottuð efni til þrifa og fl.
• Fara vel með auðlindir og koma í veg fyrir sóun
• Lágmarka úrgang og auka endurvinnslu
• Fræða starfsfólk um stefnu fyrirtækisins, ábyrgð og hlutverk þeirra við að framfylgja henni
• Velja eftir því sem hægt er birgja og þjónustuaðila sem uppfylla umhverfissjónarmið Stjórnendafélag Vestfjarða
• Fylgjast með þróun á nýjungum sem nýtist Félag stjórnenda og umhverfisstefnu þess