Aðgangur að 28 orlofshúsum
Stjórnendafélag Vestfjarða á 1 bústað og 1 íbúð í Kópavogi en félagsmenn hafa einnig aðgang að öllum hinum 26 orlofskostum STF. Þau eru í útleigu allan ársins hring. Húsin henta vel til að slappa af eða til að fara í skíðaferð yfir veturinn og eru af öllum stærðum og gerðum.
Athugið að meðlimir hvers aðildarfélags njóta forgangs í sumarhús síns félags en félagsmenn geta sótt um sumarhús annara stjórnendafélaga.
Umsóknir um sumarhús fara fram á sameiginlegum vef stjórnendafélaganna hér.