Umsóknir orlofshúsa fyrir vetur og vor 2025
18. október 2024
Þann 22. október 2024 opnar fyrir umsóknir orlofshúsa fyrir leigutímabilið frá 3.janúar - 28.maí 2025 (að páskum undanskildum).