9. janúar 2026
Dagsetningar vegna sumarúthlutunar 2026
Sumartímabilið er 3. júní - 26. ágúst
Bústaðir:
- 9.-16. mars (kl. 23:59): Hægt að leggja inn umsókn á Mínum síðum.
- 17. mars: Umsóknum er úthlutað eftir punktastöðu. Aðeins er hægt að fá 1viku úthlutað.
- Vikuleiga í senn (skiptidagar á miðv.dögum) og 24 punkta frádráttur.
- 23. mars (kl. 23:59): Greiðslufrestur til að greiða fyrir úthlutaða umsókn rennur út.
- 24. mars kl. 10:00: Opnar fyrir þá sem fengu synjað eða hættu við úthlutaðan bústað.
- 30. mars kl. 10:00: Opnar fyrir alla að bóka.
Íbúðir:
- Íbúðir eru ekki bundnar við vikuleigu og ekki er punktafrádráttur fyrir leigu að sumri til.
- 9.-16. mars: Fyrstur kemur - fyrstur fær að bóka íbúð síns félags
