Samkvæmt núgildandi kjarasamningum milli STF og SA og STF og Orkuveitu Reykjavíkur hækkuðu mánaðarlaun fyrir dagvinnu á almennum vinnumarkaði þann 1. janúar 2026 um 3,5%, en þó að lágmarki um23.750 kr.
Félagsfólk er hvatt til að fylgjast með því að þessar launahækkanir skili sér á launaseðli. Þau sem eru á fyrirframgreiddum launum ættu að hafa fengið hækkunina um nýliðin mánaðamót.