Umsóknir fyrir jól og áramót 2024
3. september 2024
Jól og áramót
Opið fyrir umsóknir frá 17. -27. Sept.
Leggja þarf inn umsókn á orlofsvefnum, www.stf.orlof.is
ATH það skiptir ekki máli hvenær á tímabilinu er sótt um.
Úthlutað eftir punktastöðu.
Hægt að sækja um bæði jól og áramót en aðeins hægt að fá eina viku úthlutað.
Tímabilin:
Jólin 1 vika frá 20.-27.des
Áramótin 1 vika frá 27. des-3. jan